Þegar þú styrkir Það er von á thadervon.is samþykkir þú eftirfarandi skilmála.

Greiðslumöguleikar.
Það er von býður upp á val um að greiða með debetkorti og kreditkorti eða með millifærslu. Allar kortagreiðslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Rapyd, Það er von tekur því hvorki við né geymir kortaupplýsingar.

Endurgreiðsluréttur
Ekki er hægt að fá styrk endurgreiddan. Ef um mistök eða einhvern ágrenning sé að ræða skal hafa samband við okkur á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Ef niðurstaðan sé síðan að endurgreiða viðkomandi styrk greiðist hann til baka með sama máta og greitt var fyrir hana. Athugið að ef styrkur var greiddur með kreditkorti þá er eingöngu endurgreitt á sama kort.

Vonarliði
Með því að gerast Vonarliði ertu samþyk/ur því að Það er von sendi þér mánaðarlega kröfu í heimabanka að andvirði þeirri upphæð sem þú fylltir inn í formi á thadervon.is. Hægt er að hætta að styrkja mánaðarlega hvenær sem er.

Trúnaður (Öryggisskilmálar)
Það er von heitir styrktaraðilum fullum trúnaði um allar upplýsingar sem þeir gefa upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila, nema svo beri skylda til gagnvart lögum. Allir sem versla hjá okkur eru skráðir sjálfkrafa á póstlistann okkar.

Fyrirvari
Öll ákvæði skilmálanna hér að ofan ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur milli aðila verður slíkur ágreiningur einungis leystur fyrir íslenskum dómstólum.


Ertu með fyrirspurn eða ábendingu? Sendu okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.