Von um Jólin

Von um Jólin

Magn

1000 kr

Það er von félagasamtökin standa fyrir söfnun fyrir hver jól. 

Safnað er fyrir gjöfum inn á áfangaheimili landsins, þar sem fólk er að stíga sín fyrstu skref í átt að nýju og betra lífi. 

Átakið er margþætt, en við tökum líka við gjöfum ef fólk vill frekar gera gjöf sjálf. Slík gjöf getur verið frábært tækifæri til þess að taka samtalið við unglinga um mikilvægi edrúmennskunar. Fræðsla um að margir þurfa aðstoð við að ná aftur stjórn á lífi sínu eftir að hafa leiðst úti neyslu og svo framvegis. 

Átakið er að sjálfsögðu líka hugsað til að gleðja, hvetja og styðja við fólkið sem býr á áfangaheimilum og sýna því í verki að samfélaginu sé ekki sama um það.