Image

Viltu gerast Vonarliði?

Vonarliðar fá sendan greiðsluseðil í heimabanka um hver mánaðarmót að upphæð að eigin vali.
Markmið okkar er að stofna áfangaheimilið Annað tækifæri og munu Vonarliðar verða burðarstólpar í því að það verði að veruleika.
 
Hjálpaðu okkur að gefa fólki með fíknisjúkdóm annað tækifæri í lífinu með því að gerast Vonarliði.

Gerast vonarliði

Nafn
Heimilisfang
Sími
Upphæð styrks
Kennitala
Póstfang
Netfang*
Eða sláðu inn upphæð:
Skilmálar*

Ég hef lesið og samþykki skilmála.

Staðfesta