Image

Velkomin á heimasíðu Það er von

Um okkur

Það er Von eru góðgerðarsamtök sem styðja við fólk með fíknisjúkndóma og aðstandendur þeirra. Samtökin voru stofnuð árið 2019.
Eitt af okkar helstu markmiðum er að vinna gegn fordómum og skömm.
Við viljum gefa ykkur innsýn inn í baráttu fólks við fíknisjúkdóma ásamt því að deila sigrum fólks og vekja von.
Stefna Það er Von er að stofna áfangaheimilið „Annað Tækifæri“ fyrir lok árs 2021.
Í stjórn samtakanna eru tveir karlmenn og fjórar konur. ​
Fyrir þá sem vilja styrkja starfsemi okkar með frjálsum framlögum bendum við á styrktarreikning okkar:
 rkn. 552-26-1565, kt. 570919-0670
Hægt er að gerast Vonarliði og styrkja starfsemi Það er von mánaðarlega með því að fá greiðsluseðil í heimabanka.
Til þess þarf að fylla út þar til gert form í vefverslun.