Hringavitleysa - Von línan

Hringavitleysa - Von línan

Stærðir:

3990

Von bolurinn er stílhreinn unisex bolur með hringi að framan. Efnið í bolnum er þægilegt og endingargott. 

Að ganga í von bolnum hefur fallega merkingu og þeir sem ganga í þeim bera með sér von fyrir aðra og sig sjálfa.

Bolurinn vekur athygli á þörfum málstað fólks með fíknivanda og þess úrræðaleysis sem ríkir í meðhöndlun fólks að lokinni meðferð.

Bolurinn minnir okkur á að dæma ekki og vera ekki með fordóma fyrir fólki með fíknivanda.